![]()
Íslensk kona sem er stödd í bænum Canoa í Ekvador segir ástandið hræðilegt eftir að skjálfti upp á 7,8 stig skók landið. Hún hefur nú hafið söfnun til styrktar fórnarlambanna en hún flakkar á milli Canoa og höfuðborgarinnar Quito til þess að útvega neyðarvistir.