![Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, ræddu við forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna í dag.]()
„Eftir því hvernig mál ganga fram gætu kosningar orðið hugsanlega seinni hlutann í október,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, í samtali við mbl.is. Hann sat fund með forystumönnum stjórnarandstöðunnar í dag þar sem þetta var tilkynnt.