![LSD handlagt af tollvörðum.]()
Á Vogi hefur enn ekki gert vart við sig meint tískubylgja LSD-neyslu sem lögregla hefur varað við. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi ræddi við mbl.is um málið en þó hann segi flesta komast frá LSD neyslu án slæmra eftirmála varar hann eindregið við því fyrir ákveðna hópa.