$ 0 0 Ráðist var á háskólaprófessor í Bangladesh með þeim afleiðingum að hann lét lífið. Að sögn lögreglu má finna líkindi með árásinni og nokkrir bloggarar hafa orðið fyrir af íslömskum öfgamönnum. Ríki íslams hefur lýst yfir ábyrgð á morðinu.