$ 0 0 Ekkert bendir til þess að tónlistarmaðurinn Prince hafi framið sjálfsvíg en hann fannst látinn á heimili sínu í gær. Þá voru engir áverkar á líkinu en krufning fór fram í dag.