Stöðva markaðssetningu sláturhúss
Matvælastofnun hefur stöðvað markaðssetningu afurða frá Sláturhúsinu Seglbúðum ehf. í Skaftárhreppi. Eftirlitsmönnum Matvælastofnunar var nýlega meinaður aðgangur að húsnæðinu og mun stofnunin ekki...
View ArticleToppnum hugsanlega náð
Inflúensan breiðist nú hratt út í samfélaginu og náði hún hugsanlega hámarki í síðustu viku en þá varð mikil aukning á fjölda þeirra sem greindust. Inflúensan var staðfest hjá 52 einstaklingum á...
View ArticleLét Alzheimersjúkling millifæra 42 milljónir
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir auðgunarbrot með því að hafa fengið karlmann á níræðisaldri til að millifæra á sig 42 milljónir í þremur millifærslum árið 2014. Var maðurinn...
View ArticleLífeyrisaldur hækki í 70 ár
Lagt er til að lífeyrisaldurinn verði hækkaður í skrefum frá 67 ára aldri til 70 ára aldurs á næstu tólf árum. Miðað er við að tveir mánuðir bætist árlega við lífeyristökualdurinn. Eftir það bætist...
View Article„Getum sleppt því að sitja í þessum sal“
Talsverður hiti hljóp í umræður á vettvangi borgarstjórnar í dag, þegar til umfjöllunar var tillaga meirihlutans um að stofnaður verði stýrihópur sem marka skuli heildstæða stefnu um aðgengismál í...
View ArticleKomið á byrjunarreit aftur
„Nú er þetta komið á svolítinn byrjunarreit, þannig að ég held að það sé töluverð óvissa um hvernig nýja álagningin verður,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, um áhrif dóms Hæstaréttar frá því í...
View ArticleMathöllin á Hlemmi kynnt
„Þú ert til dæmis að kaupa kjöt af aðila sem veit allt um kjöt,“ segir framkvæmdastjóri Mathallarinnar sem opnar á Hlemmi í haust. Þar verða í kringum 10 ólíkir aðilar að selja mat og veitingar í...
View ArticleÚtlendingastofnun braut lög
Skráning Útlendingastofnunar á upplýsingum fengnum frá Landspítala um víetnamska konu og miðlun þeirra til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu braut í bága við lög um persónuvernd og meðferð...
View ArticleStjórnendurnir mega lesta skipin
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt lögbann á hluta af aðgerðum verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði við álverið í Straumsvík. Æðstu yfirmönnum Rio Tinto Alcan á Íslandi, stjórn...
View ArticleEkki þínar Dætur
Reykjavíkurdætur gerðu allt vitlaust á föstudagskvöldið með framkomu sinni í Vikunni hjá Gísla Marteini. Atriðið hefur varla farið framhjá neinum og skipt samfélagsmiðlum í þrjár stríðandi fylkingar....
View ArticleClinton sjö - Trump sjö
Hillary Clinton fór með sigur af hólmi í sjö ríkjum af þeim ellefu sem forval demókrata fór fram í gærkvöldi og nótt. Bernie Sanders fór með sigur af hólmi í fjórum. Donald Trump hafði betur en...
View ArticleFimm í fangaklefa eftir slys
Fimm voru vistaðir í fangaklefa eftir umferðaróhapp á Þingvallavegi á fjórða tímanum í nótt. Ökumaðurinn er talinn hafa verið ölvaður en þrír þurftu að koma við á bráðamóttöku áður en þeir voru færðir...
View ArticleLét börnin krjúpa milli læra sér
Það eru óhugnanlegar upplýsingar sem hafa komið fram við rannsókn á barnaníði kaþólskra presta í Ástralíu undanfarna daga. Þar á meðal um barnaníðing og prest sem lét börn krjúpa á milli læra sér á...
View ArticleLögmaður handtekinn í skýrslutöku
Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn héraðssaksóknara á umfangsmiklu peningamisferli.
View ArticleÞurfa ekki að gera boð á undan sér
Sá sem ekki vildi hleypa eftirlitsfólkinu inn í Sláturhúsið á Seglbúðum ehf. sagði að gera þyrfti boð á undan sér ef eftirlit ætti að fara fram. Í andmælabréfi sem barst frá forsvarsmönnum...
View ArticleSitja eftir með tvo slæma kosti
Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að það verði Hillary Clinton og Donald Trump sem muni bítast um embætti forseta Bandaríkjanna eftir niðurstöður forvals flokka þeirra í gær. Framboð Bernie...
View ArticleLýst eftir Bjarna Frey
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Bjarna Frey Þórhallssyni, en ekkert hefur spurst til hans frá því í gærmorgun.
View ArticleFela í sér hættu á offramleiðslu
Búvörusamningurinn felur í sér miklar kerfisbreytingar og hættu á offramleiðslu sem þarf að meta, segir Guðlaugur Þór Þórðarsonar, varaformaður fjárlaganefndar, eftir fund fjárlaganefndar um...
View ArticleÁfram í farbanni vegna banaslyss
Héraðsdómur Suðurlands hefur, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, úrskurðað kínverskan ríkisborgara til að sæta áframhaldandi farbanni til föstudagsins 22. apríl n.k.
View ArticleFólk geti valið sér heilsugæslu
„Vilji ráðherra stendur til þess að skapa umhverfi sem hvetur til umbóta og eykur sveigjanleika í rekstri m.a. með aukinni aðkomu fleiri heilbrigðisstétta og ríkari áherslu á teymisvinnu og...
View Article