$ 0 0 Reykjavíkurdætur gerðu allt vitlaust á föstudagskvöldið með framkomu sinni í Vikunni hjá Gísla Marteini. Atriðið hefur varla farið framhjá neinum og skipt samfélagsmiðlum í þrjár stríðandi fylkingar. Mbl.is kafaði í málið.