$ 0 0 Það eru óhugnanlegar upplýsingar sem hafa komið fram við rannsókn á barnaníði kaþólskra presta í Ástralíu undanfarna daga. Þar á meðal um barnaníðing og prest sem lét börn krjúpa á milli læra sér á meðan þau játuðu syndir sínar.