$ 0 0 Fimm voru vistaðir í fangaklefa eftir umferðaróhapp á Þingvallavegi á fjórða tímanum í nótt. Ökumaðurinn er talinn hafa verið ölvaður en þrír þurftu að koma við á bráðamóttöku áður en þeir voru færðir í fangaklefa.