$ 0 0 Talsverður hiti hljóp í umræður á vettvangi borgarstjórnar í dag, þegar til umfjöllunar var tillaga meirihlutans um að stofnaður verði stýrihópur sem marka skuli heildstæða stefnu um aðgengismál í Reykjavík.