„Nú er þetta komið á svolítinn byrjunarreit, þannig að ég held að það sé töluverð óvissa um hvernig nýja álagningin verður,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, um áhrif dóms Hæstaréttar frá því í síðustu viku þar sem fasteignamat á Hörpu var ógilt og borgin gæti orðið af verulegum tekjum vegna.
↧