$ 0 0 Inflúensan breiðist nú hratt út í samfélaginu og náði hún hugsanlega hámarki í síðustu viku en þá varð mikil aukning á fjölda þeirra sem greindust. Inflúensan var staðfest hjá 52 einstaklingum á veirufræðideild Landspítala í vikunni sem leið.