Bjarni: Lokin á leiðinlegum kafla
„Já, heldur betur,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, aðspurður hvort lokauppgjör Icesave-kröfunnar veki hjá honum gleði. „Þar með lýkur löngum og á köflum leiðinlegum kafla í uppgjöri við...
View ArticleRíki íslams talið bera ábyrgð
Miklar líkur eru á því að Ríki íslams beri ábyrgð á sprengingu í hjarta Sultanahmet hverfisins í Istanbúl í morgun. Tyrknesk yfirvöld hafa sett tímabundið bann á umfjöllun tyrkneskra fjölmiðla um...
View ArticleFær aðeins hálf grunnlaun
Verjandi lögreglumannsins sem hnepptur var í gæsluvarðhald fyrir áramót fékk í gær afhend gögn í málinu þar sem kemur fram á hvaða grundvelli málið er byggt, afrit af skýrslum yfir vitnum og uppskrift...
View ArticleFormleg rannsókn á lögreglumanni
Mál lögreglumanns sem sakaður hefur verið um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við brotamenn er nú til meðferðar hjá héraðssaksóknara, en Ólafur Hauksson, héraðssaksóknari, staðfestir það í samtali...
View ArticleLögreglumenn kvarta til Umboðsmanns
Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að Umboðsmaður Alþingis geri frumkvæðisathugun á því hvernig staðið var að ýmsum stöðuveitingum innan lögreglunnar. Bréf þess efnis var sent...
View ArticleMilljarða tap af viðskiptabanni
Efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands hér á landi geta orðið umtalsverð. Hins vegar þarf að hafa í huga að samdráttur ríkir í efnahagsmálum Rússlands og kaupmáttur fer þar minnkandi.
View ArticleBáðir eldarnir slökktir
Eldar sem komu upp annars vegar í iðnaðarhúsi við Hólmaslóð í Reykjavík og hins vegar við Lækjarsmára í Kópavogi hafa verið slökktir samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
View ArticleReynir hverfur úr eigendahóp DV
Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, er horfinn úr eigendahóp fjölmiðilsins. Frá þessu greindi Reynir á Facebook í dag. Kjarninn segir frá því að upplýsingar um eignarhald DV á vefsíðu...
View ArticleErfitt að fara í sæðisbankann svona ungur
Þegar tólf ára drengur kemur ásamt foreldrum sínum til læknis og kvartar undan verkjum í fæti er beinkrabbamein líklega ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Matthías Orri Ísaksson æfði fótbolta en...
View ArticleTónlistin veitir þeim fró
Um sönginn sér Elias Chimenya, dæmdur morðingi, á bassann spilar þjófurinn Stefano Nyerenda, og einn af textahöfundum sveitarinnar er fangavörðurinn Thomas Binamo. Um er að ræða fangelsisband frá...
View ArticleRáðhúsbjöllurnar glymja Changes
Bjöllurnar í ráðhúsi Osló munu spila lagið Changes á hverju kvöldi fram til loka maí til minningar um breska tónlistarmanninn David Bowie, sem lést á sunnudag.
View ArticleBíða í 120 daga á spítalanum
Meðalbiðtími aldraðra eftir færni- og heilsumati á Landspítalanum er 52 dagar. Meðallegutími þeirra meðan beðið er eftir viðeigandi úrræðum, sem geta t.d. verið dvöl á hjúkrunarheimili, er 68 dagar.
View ArticleErum við kaldlynt borgarsamfélag?
„Þetta getur verið dæmi um kaldlynt afskiptaleysi gagnvart náunganum en þarf ekki að vera eina túlkunin. Skýringarnar geta verið mjög margar,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í...
View ArticleRannsaka agnir háloftalægðarinnar
Veðurloftbelg var sleppt í gær við félagsheimilið í Kjós í roki og fimbulkulda. Belgurinn sveif í um 20 kílómetra hæð þar til hann sprakk og lenti á toppi Ingólfsfjalls. Ekki þótti ráðlegt að klífa...
View ArticleEldur í nýju húsnæði Omnom
Nýtt húsnæði súkkulaðigerðarinnar Omnom að Hólmaslóð 4 varð eldi að bráð í gær. Húsnæðið er á tveimur hæðum og verður fyrirhuguð verksmiðja á þeirri neðri en verslun á efri hæðinni. Eldurinn hélt sig...
View ArticleRÚV-skýrslan kostaði 4,9 milljónir
Samanlagður kostnaður við gerð skýrslu um starfsemi og rekstur RÚV frá 2007 nam 4,9 milljónum króna. Ráðuneytið greiddi Svanbirni Thoroddsen 3,6 milljónir króna og Eyþóri L. Arnalds 750.000 kr. fyrir...
View ArticleRÚV-skýrslan kostaði 4,9 milljónir
Samanlagður kostnaður við gerð skýrslu um starfsemi og rekstur RÚV frá 2007 nam 4,9 milljónum króna. Ráðuneytið greiddi Svanbirni Thoroddsen 3,6 milljónir króna og Eyþóri L. Arnalds 750.000 kr. fyrir...
View ArticleTveir eldsvoðar á 16 mínútum
Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nógu að snúast síðdegis í gær þegar eldur kom upp á tveimur stöðum með stuttu millibili. Tilkynnt var um eld í iðnaðarhúsnæði að Hólmaslóð í...
View Article„Þetta er kraftaverk“
„Þetta var ólýsanleg tilfinning, þetta var eins og draumur og okkur finnst við ekki hafa vaknað af honum, þetta er kraftaverk,“ segir Kastriot Pepaj sem kom með fjölskyldu sína til landsins í gær eftir...
View ArticleÁhyggjur af aukinni slysatíðni
„Ég hef orðið miklar áhyggjur af aukinni tíðni umferðarslysa hérna á svæðinu. Oft hefur þetta verið slæmt en ég hef aldrei verið kallaður út oftar en á síðasta ári,“ segir Sveinn Karlsson, bifvélavirki...
View Article