$ 0 0 Miklar líkur eru á því að Ríki íslams beri ábyrgð á sprengingu í hjarta Sultanahmet hverfisins í Istanbúl í morgun. Tyrknesk yfirvöld hafa sett tímabundið bann á umfjöllun tyrkneskra fjölmiðla um sprenginguna.