$ 0 0 „Já, heldur betur,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, aðspurður hvort lokauppgjör Icesave-kröfunnar veki hjá honum gleði. „Þar með lýkur löngum og á köflum leiðinlegum kafla í uppgjöri við fall bankanna,“ segir hann.