Hagar bjóða upp á Euroshopper-bjór
Fyrsta varan sem fyrirtækið Hagar ætlar að bjóða upp á sem heildsöluaðili áfengis er Euroshopper-bjór. Hann verður fáanlegur í verslunum ÁTVR en ef áfengisfrumvarpið verður samþykkt verður hann seldur...
View ArticleRáðast í fordæmalausa rannsókn
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið rannsókn vegna nýlegrar lagasetningar í Póllandi, þar sem kveðið er á um breytingar á stjórnarskrárdómstól landsins. Um er að ræða fordæmalausa aðgerð af...
View ArticleSprengingar og skothvellir í Jakarta
Að minnsta kosti fjórir eru látnir í nokkrum sprengingum í höfuðborg Indónesíu, Jakarta, og skothvellir heyrast víða í borginni. Forseti landsins segir að um hryðjuverkaárás sé að ræða.
View ArticleBjörgólfur aftur í lyfjageirann
Björgólfur Thor Björgólfsson hefur í gegnum fjárfestingafélag sitt, Novator, stofnað lyfjafyrirtækið Xantis í Sviss. Fyrirtækið hefur hann stofnað í samstarfi við nokkra af fyrrverandi...
View ArticleBannið „ekkert smáhögg“
„Það blasir við að stjórnvöld hefðu átt að skoða áhrif aðgerðanna á fólk og fyrirtæki áður en farið var út í aðgerðir gegn Rússum. Rússabannið er ekkert smáhögg fyrir lítið samfélag eins og hér á...
View ArticleRíki íslams á bak við árásina
Umsátrinu í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, er lokið en árásarmennirnir voru fjórir og létust þeir allir. Tveir voru skotnir til bana en tveir frömdu sjálfsvíg með því að sprengja sig upp. Talið er að...
View ArticleSkattar á fjölskyldu lækkað um 400.000
Segja má að skattar á hverja fjölskyldu hafi að meðaltali lækkað um 400.000 krónur á ári ef allar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru teknar saman. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra,...
View ArticleArgentína í viðræðum við „hrægammana“
Ný stjórnvöld í Argentínu hafa gengið til viðræðna við lánadrottna landsins í New York en embættismenn segjast munu leggja fram tillögur síðar í þessum mánuði um lausn á langvarandi skuldavanda...
View Article214 hjúkrunarrými á fimm árum
Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir hefur fallist á framkvæmdaáætlun heilbrigðisráðherra sem felur í sér byggingu þriggja nýrra hjúkrunarheimila, alls 214 ný hjúkrunarrými, á næstu fimm árum....
View ArticleLangstærsta gjaldþrot einstaklings
Gjaldþrotaskiptum hjá Sigurði Einarssyni, fyrrum stjórnarformanni Kaupþings, er lokið og námu kröfurnar alls rúmum 254 milljörðum króna.
View ArticleEinstaklega fjölhæfur leikari
Alan Rickman, sem verður ef til vill einna helst minnst fyrir einstaka rödd sína, skaust fyrst upp á stjörnuhimininn þegar hann lék Hans Gruber, andstæðing John McClane í fyrstu Die Hard-myndinni....
View ArticleAnnar lögreglumaður leystur frá störfum
Lögreglumaðurinn sem sakaður hefur verið um óeðlileg samskipti við brotamenn í störfum sínum hjá fíkniefnadeild og var í framhaldi af því fluttur til í starfi hefur nú verið leystur frá störfum um...
View ArticleEkkert til fyrirstöðu að þeir tjái sig
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki sjá neina fyrirstöðu að Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn og Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri, tjái...
View ArticleFjögurra ára fangelsi vegna árásar
Reynir Þór Jónasson var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir grófa líkamsárás á Grundarfirði árið 2014 í Hæstarétti í dag. Hann og samverkamaður hans þurfa jafnframt að greiða fórnarlambinu 1,5...
View ArticleLíkamsleitarmál til saksóknara
Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur sent mál vegna líkamsleitar á 16 ára stúlku til embættis héraðssaksóknara til meðferðar.
View ArticleNeyðarbrautarmáli vísað frá
Máli Reykjavíkurborgar gegn íslenska ríkinu vegna lokunar neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli hefur verið vísað frá.
View ArticleHinir „hugrökku“ heimavinnandi feður
Þegar Kim Jin-Sung sótti um barnseignaleyfi til að sjá um börnin sín tvö spönnuðu viðbrögð stjórnenda fyrirtækisins sem hann var að vinna hjá allt frá undrun og að reiði. „Þeir spurðu mig hundrað...
View ArticleGeta ekki greitt lán né húsaleigu
Mörg dæmi eru um að umsækjendur hjá umboðsmanni skuldara, sem voru án vinnu þegar þeir sóttu um greiðsluaðlögun, geti ekki greitt af lánum þótt þeir hafi nú vinnu. Væntingar um auknar tekjur hafa...
View ArticleÖkumaðurinn var í vímu
Ökumaður bifreiðar sem lenti í fjögurra bíla árekstri í Ártúnsbrekku í gærkvöldi var undir áhrifum fíkniefna. Hann er vistaður í fangageymslu. Tveir voru fluttir á bráðamóttöku með sjúkrabíl eftir...
View ArticleGrafalvarlegt mál
Fjórum sinnum á einum mánuði hafa viðbragðsaðilar verið kallaðir út vegna neyðarblysa sem sjást á lofti skammt frá Kópavogi og Hafnarfirði.
View Article