$ 0 0 Segja má að skattar á hverja fjölskyldu hafi að meðaltali lækkað um 400.000 krónur á ári ef allar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar eru teknar saman. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á skattadegi Deloitte í morgun.