$ 0 0 Gjaldþrotaskiptum hjá Sigurði Einarssyni, fyrrum stjórnarformanni Kaupþings, er lokið og námu kröfurnar alls rúmum 254 milljörðum króna.