![Frá Vopnafirði]()
„Það blasir við að stjórnvöld hefðu átt að skoða áhrif aðgerðanna á fólk og fyrirtæki áður en farið var út í aðgerðir gegn Rússum. Rússabannið er ekkert smáhögg fyrir lítið samfélag eins og hér á Vopnafirði,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri á Vopnafirði.