$ 0 0 Fyrsta varan sem fyrirtækið Hagar ætlar að bjóða upp á sem heildsöluaðili áfengis er Euroshopper-bjór. Hann verður fáanlegur í verslunum ÁTVR en ef áfengisfrumvarpið verður samþykkt verður hann seldur bæði í verslunum Hagkaupa og Bónuss.