$ 0 0 Mál lögreglumanns sem sakaður hefur verið um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við brotamenn er nú til meðferðar hjá héraðssaksóknara, en Ólafur Hauksson, héraðssaksóknari, staðfestir það í samtali við mbl.is.