$ 0 0 Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að Umboðsmaður Alþingis geri frumkvæðisathugun á því hvernig staðið var að ýmsum stöðuveitingum innan lögreglunnar. Bréf þess efnis var sent Umboðsmanni í gær.