$ 0 0 Efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands hér á landi geta orðið umtalsverð. Hins vegar þarf að hafa í huga að samdráttur ríkir í efnahagsmálum Rússlands og kaupmáttur fer þar minnkandi.