![]()
„Þetta getur verið dæmi um kaldlynt afskiptaleysi gagnvart náunganum en þarf ekki að vera eina túlkunin. Skýringarnar geta verið mjög margar,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, um að færri veiti aðstoð á slysstað en áður.