$ 0 0 Meðalbiðtími aldraðra eftir færni- og heilsumati á Landspítalanum er 52 dagar. Meðallegutími þeirra meðan beðið er eftir viðeigandi úrræðum, sem geta t.d. verið dvöl á hjúkrunarheimili, er 68 dagar.