Íslendingur særðist í árásinni
Íslendingur er meðal þeirra sem særðust í hryðjuverkaárásinni í Istanbúl í morgun. Þetta fékk utanríkisráðuneytið staðfest fyrir skömmu hjá tyrkneskum yfirvöldum.
View ArticleMál á hendur Gunnari fellt niður
Kæra á hendur Gunnari Þorsteinssyni, sem oftast er kenndur við Krossinn, vegna fjármálamisferlis hefur verið felld niður.
View ArticleHverjir eru mennirnir tveir?
Í gær dró heldur betur til tíðinda þegar lögregla í Belgíu tókst loksins að hafa hendur í hári Salah Abdeslam.Verkinu er þó ekki lokið því tveir menn sem lögreglu grunar um aðild að árásunum eru enn á...
View ArticleMiðlunartillaga í álversdeilu
Ríkissáttasemjari lagði í dag fram miðlunartillögu í kjaradeilu verkalýðsfélaga í álverinu í Straumsvík og viðsemjenda þeirra. Ríkissáttasemjari telur ljóst að frekari sáttaumleitanir um þau atriði...
View ArticleEkkert staðfest um Íslending
Utanríkisráðuneytið hefur enn ekki fengið neina staðfestingu á því að Íslendingur hafi lent í árásinni sem var í Istanbúl í morgun. Þrátt fyrir mikla eftirgrennslan borgaraþjónustu ráðuneytisins og...
View ArticleKeppni stöðvuð
Keppni í kappakstrinum í Melbourne í Ástralíu hefur verið stöðvað vegna alvarlegs áreksturs milli Fernando Alonso hjá McLaren og Esteban Gutierres hjá Haas.
View ArticleÓtrúlegt að viðbrögð séu engin
Eftirspurn eftir þjónustu stofnana sem sinna geðheilbrigðismálum barna og unglinga hefur stóraukist síðustu ár og biðtími lengst. Alls biðu um 400 börn eftir þjónustu Þroska- og hegðunarstöðvar, 120 á...
View ArticleHrannar kynnir framboð
Hrannar Pétursson hefur boðað fréttamenn á sinn fund á heimili sínu klukkan 11 en þar mun hann tilkynna formlega framboð sitt til forseta Íslands.
View ArticleGuðmundur Franklín býður sig fram
Guðmundur Franklín Jónsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Guðmundur Franklín er fyrrverandi formaður Hægri grænna en stýrir nú rekstri Hotel & Café Klippen í Danmörku.
View ArticleÓgnaði fólki með hnífum
Lögreglan handtók karlmann á fertugsaldri á Hverfisgötu um hálf tíu leytið í morgun en maðurinn, sem var vopnaður tveimur hnífum, hafði ógnað öðrum með hnífunum. Maðurinn var í annarlegu ástandi bæði...
View ArticleEkki Íslendingur heldur Íri
Tyrknesk stjórnvöld hafa nú staðfest að það var ekki íslenskur ríkisborgari sem slasaðist í sprengjuárásinni í Istanbúl í gær. Sá sem um ræðir reyndist vera írskur ríkisborgari.
View ArticleÞarf að greiða 10% uppgreiðslugjald
Kona sem greip til þess að selja íbúðina sína til þess að eiga fyrir sjúkrakostnaði vegna krabbameinsmeðferðar þarf að greiða tæplega 10% uppgreiðslugjald hjá Íbúðalánasjóði þegar hún gengur frá láni...
View ArticleEkki frátekið fyrir stjörnur
Hrannar Pétursson félagsfræðingur segir að framboð sitt til forseta Íslands eigi sér langan aðdraganda.
View ArticleHvað á að gera við örninn?
Stjórnvöld í Úrúgvæ eru í vanda. Þau vita ekki hvað gera á við stærðarinnar forngrip sem sóttur var á hafsbotn og komið á land. Þarna er þó ekki á ferðinni gripur tengdur fornum samfélögum í...
View ArticleSvona varð Swift besta vinkona þín
Árið 2013 var Taylor Swift í vondum málum. Greinar um hana hlutu lítinn lestur, lagasmíðar hennar voru sagðar klisjukenndar og hún sjálf var sögð fölsk í framkomu. Hún lenti á listum yfir hataðasta...
View ArticleÞarf að greiða 10% uppgreiðslugjald
Kona sem greip til þess að selja íbúðina sína til þess að eiga fyrir sjúkrakostnaði vegna krabbameinsmeðferðar þarf að greiða tæplega 10% uppgreiðslugjald hjá Íbúðalánasjóði þegar hún gengur frá láni...
View ArticleHætta á stórslysi við Gullfoss
Ferðamenn hunsa ítrekað lokun og viðvaranir lögreglu við Gullfoss. Varasamar aðstæður eru við fossinn og hefur stígur sem liggur að honum verið lokaður um nokkra hríð.
View ArticlePáskahret er líklegt
„Líkur á páskahreti eru yfirgnæfandi,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni. „Það er enn langt í páska og veðurspár geta breyst. Þó má telja líklegt að kólni um bænadagana og...
View ArticleHvað varð um Sophiu?
Hún er góðhjörtuð, fróðleiksfús og full af ævintýraþrá. Hún elskaði Úganda og vildi ekki fara aftur til Hollands. En svo hvarf hún sporlaust í þessari perlu Afríku. Sophia Koetsier átti 22 ára afmæli...
View ArticleBaráttan um Bessastaði harðnar
Nú eru 14 vikur til forsetakosninga og svo virðist sem kjósendur eigi erfitt verk fyrir höndum, ætli þeir að kynna sér alla frambjóðendur sem stefna á Bessastaði. Kosningarnar fara fram 25. júní en...
View Article