$ 0 0 Íslendingur er meðal þeirra sem særðust í hryðjuverkaárásinni í Istanbúl í morgun. Þetta fékk utanríkisráðuneytið staðfest fyrir skömmu hjá tyrkneskum yfirvöldum.