$ 0 0 Ferðamenn hunsa ítrekað lokun og viðvaranir lögreglu við Gullfoss. Varasamar aðstæður eru við fossinn og hefur stígur sem liggur að honum verið lokaður um nokkra hríð.