$ 0 0 Í gær dró heldur betur til tíðinda þegar lögregla í Belgíu tókst loksins að hafa hendur í hári Salah Abdeslam.Verkinu er þó ekki lokið því tveir menn sem lögreglu grunar um aðild að árásunum eru enn á flótta en þeir komust undan lögreglu í vikunni.