$ 0 0 Tyrknesk stjórnvöld hafa nú staðfest að það var ekki íslenskur ríkisborgari sem slasaðist í sprengjuárásinni í Istanbúl í gær. Sá sem um ræðir reyndist vera írskur ríkisborgari.