![Hver tekur við á Bessastöðum í ár?]()
Nú eru 14 vikur til forsetakosninga og svo virðist sem kjósendur eigi erfitt verk fyrir höndum, ætli þeir að kynna sér alla frambjóðendur sem stefna á Bessastaði. Kosningarnar fara fram 25. júní en tilkynna þarf framboð fimm vikum fyrir kosningar, eða 21. maí.