Einn í haldi vegna brunans
Lögregla er með einn í haldi í tengslum við brunann á Grettisgötu 87 á mánudag. Lögregla mun nú kanna hvort hann sé annar tveggja manna sem sáust yfirgefa húsnæðið eftir að elds og reyks var vart.
View ArticleRáðuneytið flytur vegna myglu
Velferðarráðuneytið flytur úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík innan tíðar og er nú leitað að nýju húsnæði fyrir það. Ástæðan er myglusveppur sem ekki hefur verið hægt að uppræta.
View ArticleVildu hafa hann í haldi
Karlmaðurinn sem hefur játað að hafa stungið mann í bakið með hníf við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Lögregla fór fram á að gæsluvarðhald...
View ArticleHópmálsókn gegn Björgólfi vísað frá
Hópmálsókn hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni var vísað frá dómi í dag. Ekki var talið að sýnt fram á tjón félagsmanna. Lögmaður málsóknarfélagsins ætlar að skjóta úrskurðinum...
View Article„Menn eru í hálfgerðu sjokki“
Lyftingatæki Steve Gym sem var í öðrum enda hússins við Grettisgötu 87 sem brann í fyrrinótt sitja þar enn rykfallin en útséð er um að starfsemi lyftingasalarins haldi áfram þar, að sögn Stefáns...
View ArticleSitja eftir með skömmina
Eigendur tryggingafélaga sitja eftir með skömmina af því að taka út arð úr félögunum langt umfram hagnað, að sögn Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra. Hann telur þó ekki lagagrundvöll fyrir ríkið...
View ArticleViðvörun vegna úrkomu og vatnavaxta
Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun vegna úrkomu og vatnavaxta. Spáð er talsverðri rigningu um landið sunnan- og vestavert seint í dag og fram yfir hádegi á morgun.
View ArticleStefán Jón hugsandi yfir breyttri stöðu
Stefán Jón Hafstein segist hugsandi yfir breyttri stöðu sem ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur, um að bjóða sig ekki fram til forseta Íslands, leiðir til. Stefán Jón staðfestir að hann hafi velt fyrir sér...
View ArticleÚrskurðaður í gæsluvarðhald
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur á grundvelli rannsóknahagsmuna. Var hann handtekinn í gær í tengslum við eldsvoðann á Grettisgötu 87...
View ArticleVarðhaldi hafnað í mansalsmáli
Hæstiréttur hafnaði í dag beiðni lögreglu um gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um mansal. Felldur var úr gildi úrskurður Héraðsdóms Suðurlands frá 4. mars þar sem manninum var gert að sæta...
View ArticleÓvissa í afhendingu orðin regla
Útskipun á áli hélt áfram við álver Rio Tinto Alcan í Straumsvík í dag og sáu stjórnendur fyrirtækisins um verkið. Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir...
View ArticleÞekking stjórnarmanna ekki metin
Einungis hluti af þeim stjórnarmönnum sem Fjármálaeftirlitið hæfismetur fer í viðtal þar sem þekking þeirra er metin og ekki hafa allir stjórnarmenn íslenskra vátryggingafélaga farið í gegnum slíkt...
View ArticleRáðgátan um geislunina leyst
Undanfarna daga hefur Geislunar- og kjarnorkustofnunin í Finnlandi reynt að komast til botns í því af hverju styrkur geislavirks efnis mældist þúsundfalt meira en venjulega yfir Helsinki í lok...
View ArticleNeyðarboð líklega send fyrir villu
Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, lenti rétt fyrir klukkan átta í kvöld eftir að hafa skimað yfir hafið úti fyrir norðanverðum Vestfjörðum, en tilkynningar bárust síðdegis frá skipum og bátum...
View Article„Ég gerði risastór mistök“
Það kom mörgum í opna skjöldu þegar að rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova opinberaði það að hún hafi fallið á lyfjaprófi í janúar. Ljóst er að málið muni hafa alvarleg áhrif á feril Sharapova en...
View ArticleFjöldi umsókna gæti farið yfir þúsund
Fjöldi nýrra hælisumsókna á Íslandi gæti hugsanlega farið yfir þúsund á þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Á síðasta ári bárust henni 355 hælisumsóknir. Hagstæðast er fyrir...
View ArticleVissu af „dauðalistanum“
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að sjá fyrirtæki sitt á lista innan úr Arion banka sem gengið hefur undir heitinu „dauðalistinn“. Hann hefur að...
View ArticleÁtök milli vors og vetrar
Það var mjög hvasst á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt og stormur víða. Undir Hafnarfjalli hefur farið í 45 metra á sekúndu í hviðum og mjög hvasst á Snæfellsnesi. Rokið er að færast austur og...
View ArticleÓveður og ófærð víða
Vegurinn á milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar er lokaður vegna veðurs og skemmda á klæðningu. Óveður er við Markarfljót og undir Eyjafjöllum. Ófært er um Kjósarskarð. Óveður er við Hafnarfjall.
View ArticleDeila um völd innan þjóðkirkjunnar
Vegna deilna kirkjuráðs og biskups þjóðkirkjunnar var ákveðið að fá þrjá lögfræðinga til að greina, skýra og gefa álit á ábyrgð biskups annars vegar og kirkjuráðs hins vegar. Biskup og fulltrúa...
View Article