![Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar.]()
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að sjá fyrirtæki sitt á lista innan úr Arion banka sem gengið hefur undir heitinu „dauðalistinn“. Hann hefur að geyma nöfn 40 félaga og fyrirtækja í eigu þeirra, var gerður opinber í Morgunblaðinu í febrúar.