![Fyrirhugaðar arðgreiðslur skráðra tryggingafélaga hafa fallið í grýttan jarðveg.]()
Einungis hluti af þeim stjórnarmönnum sem Fjármálaeftirlitið hæfismetur fer í viðtal þar sem þekking þeirra er metin og ekki hafa allir stjórnarmenn íslenskra vátryggingafélaga farið í gegnum slíkt mat. Einungis 6% stjórnarmanna fjármála- og vátryggingafélaga auk lífeyrissjóða fara í gegnum matið.