$ 0 0 Hópmálsókn hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni var vísað frá dómi í dag. Ekki var talið að sýnt fram á tjón félagsmanna. Lögmaður málsóknarfélagsins ætlar að skjóta úrskurðinum til Hæstaréttar.