Svarthöfði, Chewbakki og Anakinn?
Stjörnustríðs myndirnar eru nú farnar að setja svip sinn á borgarmyndina í Reykjavík. Í dag breyttist Bratthöfði í Svarthöfða en hugmyndin að nafnabreytingunni kom frá þjóðfræðingnum Óla Gneista...
View ArticleKári beið lægri hlut í Hæstarétti
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað Karl Axelsson af kröfu Kára Stefánssonar sem fór fram á ógildingu á úrskurði úrskurðarnefndar lögmanna um þóknun Karls og lögmannsstofu...
View Article99 hópnauðganir á síðustu sex árum
Á árunum 2010 til 2014 leitaði 91 þolandi til Stígamóta vegna hópnauðgana. Tölur Stígamóta fyrir árið 2015 liggja ekki fyrir en það sem af er ári hafa lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist átta...
View ArticleVilja leggja hald á verðmæti
Stjórnvöld í Danmörku hafa verið ófeimin við að auglýsa þá staðreynd að flóttamenn eru minna en velkomnir en nú hafa þau til skoðunar nýtt frumvarp sem veitir yfirvöldum heimild til að leggja hald á...
View ArticleUppselt í forsölu á Bieber
Allir miðar í forsölu á tónleika Justin Bieber í Kórnum í september á næsta ári eru uppseldir. Þetta staðfestir starfsmaður Tix.is sem sér um sölu miðanna
View ArticleEitt blóm fyrir hvert mannslíf
Minningarreitur um snjóflóðin í Neskaupstað verður vígður í dag. Reiturinn er staðsettur innan við þéttbýlið á þeim slóðum er Mánahús stóð áður og er helgaður minningu þeirra sautján manns sem hafa...
View ArticleHópnauðgunarmálinu áfrýjað
Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í svokölluðu hópnauðgunarmáli en dómurinn var kveðinn upp 20. nóvember sl.
View ArticleGjaldið lækkar en framlagið er óbreytt
Útvarpsgjaldið mun lækka úr 17.800 krónum í 16.400 krónur á næsta ári, en á sama tíma mun Ríkisútvarpið fá tímabundið 175 milljóna króna framlag til eflingar innlendrar dagskrárgerðar. Illugi...
View Article1.250 milljónir til Landspítala
Ríkisstjórnin tók í dag ákvörðun um tímabundna 1.000 milljóna króna fjárveitingu til að bæta úr fráflæðisvanda Landspítalans, en hugsunin er sú að honum verði varið í ýmis úrræði til að létta á...
View ArticleHitler var með eitt eista
Svo virðist sem sannleikskorn sé að finna í lagi sem kynslóðir breskra barna sungu um eineistna Adolf Hitler. Þýskur sagnfræðingur hefur grafið upp heilsufarsskýrslur leiðtoga nasista, sem benda til...
View ArticleSnýst ekki um demanta og skart
Það fer fyrir brjóstið á Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hvernig um það er rætt í dönskum og erlendum miðlum að stjórnvöld hyggist leggja hald á skartgripi og önnur verðmæti til að...
View ArticleRöðin á Bieber virkaði ekki
Svo virðist sem stafræna röðin sem miðakaupendum var raðað í þegar miðasala hófst á tónleika Justin Bieber í morgun, hafi ekki virkað sem skyldi. Að sögn Ísleifs Þórhallssonar, tónleikahaldara Senu,...
View ArticleVilja aukið framboð húsnæðis
Þrír ráðherrar hafa undirritað sameiginlega viljayfirlýsingu um næsta skref verkefnisins „Vandað, hagkvæmt, hratt“, en í tilkynningu segir að meginmarkmið verkefnisins sé að skoða leiðir sem aukið geta...
View Article„Misstu bara andlitið og grétu“
„Þetta er mikill gleðidagur,“ segir Hermann Ragnarsson múrarameistari, sem sótti um íslenskan ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem fluttar voru úr landi fyrir skömmu. Hermann, sem er...
View ArticleVonar að fólk fái aukin tækifæri
„Ég gleðst sannarlega yfir þessum fréttum, að það hafi verið staðið við þetta loforð sem fjölskyldunni var gefið og farsæl lausn fundist á þessu máli,“ segir Arndís A. K. Gunnarsdóttir,...
View ArticleBrautskrá færri lögreglumenn
Brautskráðum lögreglumönnum hefur fækkað verulega hér á landi eftir bankahrunið. Á árunum 2000 til 2008 brautskráði Lögregluskóli ríkisins að meðaltali 40 lögreglumenn á ári en frá 2009 hafa þeir...
View ArticleEkki víst að fólk geti snúið aftur
Mikil hætta er á fleiri snjóflóðum að sögn sýslumannsins á Svalbarða, Kjerstin Askholt. Kom þetta fram á blaðamannafundi sem haldinn var nú fyrir skömmu. Til viðbótar við stóra snjóflóðið í...
View ArticleKuldakast um jólin í kortunum
Búast má við kuldakasti hér á landi um jólin með frosti á bilinu 10 til 20 gráður. Nánast öruggt er að hvít jól verði um land allt, að mati Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings hjá Veðurvaktinni.
View ArticleLent vegna gruns um sprengju
Farþegaþota flugfélagsins Air France á leið til Parísar neyddist til að lenda í Mombasa eftir að grunsamlegt tæki fannst á salerni vélarinnar. Kenísk flugvallaryfirvöld segja tækið vera sprengju....
View ArticleSagður hafa rústað starfinu
„Bjarni hefur því miður ekki sýnt það í verki og ekki heldur í samskiptum við starfsfólkið að hann ráði við starfið sem hann var ráðinn í,“ segir Dorothee Lubecki fráfarandi menningarfulltrúi hjá...
View Article