Hét því að hefna barnanna
Forsætisráðherra Pakistans hét fjölskyldum og vinum þeirra sem voru myrt af vígasveit talíbana í grunnskóla í borginni Peshawar fyrir ári síðan. Alls lést 151 í árásinni. Flestir hinna látnu voru börn.
View Article„Menn eru í algjörri sjálfheldu“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að önnur umræða um fjárlögin sé orðin allt of löng. Málið sé tæmt. Hann er ósammála þeim sem segja að það sé í lagi að halda umræðunni áfram. „Sjáfsvirðing...
View ArticleBartónar og Katla sameinast
Hipsterakórinn Bartónar og Kvennakórinn Katla munu halda sína árlegu jólatónleika annað kvöld. mbl.is kom við á æfingu hjá þeim í Gamla Bíói þar sem tónleikarnir fara fram en í þetta sinn verður það...
View ArticleAðdáendaklúbbur Biebers kostar sitt
Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir morgundeginum en þá hefst sérstök forsala aðdáendaklúbbs Justin Bieber á tónleika kappans sem fram fara 9. september í Kórnum. Til að taka þátt í...
View ArticleMikill verðmunur á jólamat
Mestur verðmunur reyndist vera á ferskum jarðarberjum og minnstur á jólasíld frá ORA í verðkönnun ASÍ á jólamatnum.
View ArticleHvað mun hækka í Reykjavík?
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær gjaldskrár næsta árs. Gert er ráð fyrir að gjaldskrár sem borgin hefur ákvörðunarvald yfir hækki þannig að gjaldskrártekjur á hverju sviði hækki að meðaltali...
View ArticleJómfrúin uppbókuð út árið
Uppbókað er á smurbrauðsstaðnum Jómfrúnni fram yfir jól en staðurinn verður lokaður allan janúarmánuð. Jómfrúin hefur jafnan verið vinsæl í kringum jólin en eigandinn Jakob Einar Jakobsson segir...
View ArticleAnnarri umræðu um fjárlögin lokið
Annarri umræðu um fjárlög næsta árs lauk nú á fjórða tímanum og var fundi frestað til klukkan 16:40. Búist er við að atkvæðagreiðsla muni hefjast síðdegis, en samkomulag náðist loks í dag á milli...
View ArticleStefnir í metár hjá Stígamótum
2015 hefur verið mikið umbrotaár í umræðu um kynferðisbrot. Í fortíðinni hefur aukin umræða um málefni þolenda kynferðisofbeldis oft skilað sér í fleiri tilkynningum til Stígamóta og er allt útlit...
View Article238 milljónir fyrir ráðgjöf og sérfræðistörf
Tilfallinn kostnaður vegna kaupa eða milligöngu fjármála- og efnahagsráðuneytisins um kaup á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum nam 109.557.221 kr. á árinu 2014 og 128.051.929 kr. fram til...
View ArticleBilun á Star Wars sýningu
Fréttin inniheldur enga spilla (e. spoilers) heldur er aðeins fjallað um gleðispilla sem áhorfendur upplifðu í nótt vegna tæknilegra atriða þegar þeir sáu nýju Stjörnustríðsmyndina.
View ArticleNoregur heillar ekki jafn mikið
Dæmi eru um að Íslendingar hafi misst vinnuna sína í Stavanger í kjölfar lækkandi olíuverðs og séu á leið heim.
View ArticleVilja fækka ríkisstofnunum um 118
Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Þrátt fyrir það höldum við úti 188 ríkisstofnunum og nokkur hundruð rekstrareiningum til viðbótar á sveitastjórnarstiginu.
View ArticleLokun hefði víðtæk áhrif
Hugsanleg lokun álversins í Straumsvík hefði mikil þjóðhagsleg, og enn meiri staðbundin, áhrif. Þannig námu útflutningstekjur fyrirtækisins á síðasta ári 56 milljörðum króna. Fyrir ríkissjóð yrði...
View Article1% Albana veitt hæli
Aðeins 1% þeirra Albana sem sóttu um hæli í ríkjum Evrópusambandsins á þriðja ársfjórðungi var veitt hæli. Albanir eru ekki skilgreindir sem flóttamenn í nánast öllum ríkjum ólíkt Sýrlendingum,...
View ArticleGagnrýndi „veiðiferðir“ ríkisins
Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður, gagnrýndi svokallaðar veiðiferðir stjórnvalda á fundi Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins á Grand Hótel Reykjavík í morgun.
View ArticleGreiðslukort hækka hjá Landsbankanum
Landsbankinn breytti verðskrá sinni í vikunni og hækkuðu fjölmargir greiðslukortaliðir talsvert. Mest var hækkunin á árgjöldum fyrir námukort með grunntryggingum, eða um 68%, en almenn hækkun í...
View ArticleÓsóttur 22 milljóna kr. lottómiði
Íslensk getspá leitar enn vinningshafa sem keypti 10 raða lottómiða hjá N1 Ártúnshöfða í október og vann hvorki meira né minna en 22 milljónir króna.
View ArticleSvíar gera skilríki að skilyrði
Sænska þingið hefur samþykkt umdeilt lagafrumvarp um að könnuð verði skilríki allra þeirra sem ferðast með lestum og rútum yfir Eyrarsundsbrúna frá Danmörku og með ferjum m.a. frá Þýskalandi....
View ArticleStemning á morgunsýningum
Það var óvenju líflegt í Sambíóunum í Álfabakka í nótt og í morgun þegar nýjasta Stjörnustríðsmyndin var sýnd. Gestir létu vel að myndinni og sögðu hana hafa staðið fyllilega undir væntingum en kl. 11...
View Article