„Þetta fer inn núna í dag“
„Þetta er bara klárt. Þetta fer inn núna í dag,“ segir Hermann Ragnarsson, múrarameistari sem hefur verið að vinna að því að sækja um íslenskan ríkisborgararétt fyrir tvær albanskar fjölskyldur sem...
View ArticleOlían lækkar og lækkar
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði í gær og bættist lækkunin við verðlækkanir í síðustu viku. Verðið á Brent-hráolíu hefur lækkað um rúm 38% á einu ári.
View ArticleÆvintýralegur fjársvikaferill
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Eista sem er grunaður um að hafa svikið út farmiða og fjölmörg önnur brot frá því hann kom til landsins í lok júlí. Maðurinn fékk fjögurra mánaða...
View ArticleHelmingur safngesta eru útlendingar
Helmingur gesta safna og skyldrar starfsemi árið 2014 var útlendingar. Hátt í níu af hverjum tíu erlendum ferðamönnum sem sækja söfn og sýningar heim meðan á dvöl þeirra stendur hér á landi fara á...
View ArticleEinstakt stjörnuskoðunarkvöld
Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á laugardagskvöld þegar ljósmyndarinn Snorri Þór Tryggvason náði einstaklega skýrri mynd af vetrarbrautinni Andrómedu. Aðstæður voru eins best verður á kosið til að...
View ArticleMorð og nauðganir daglegt brauð
„Ef ég kæmi á heilsugæsluna í hvert skipti sem mér er nauðgað þá væri ég daglegur gestur,“ segir kona sem er frá Unity ríki í Suður-Súdan. Hörmungarnar sem íbúar ríkisins hafa þurft að þola síðustu tvö...
View ArticleFá 100.000 kr. inneign í IKEA
„Við megum ekki gleyma því að þetta er bara venjulegt fólk eins og við og örugglega með sinn smekk,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Verslunin ætlar að gefa hverjum og einum úr hópi 55...
View ArticleHafa sótt um ríkisborgararétt
Umsóknir tveggja albanskra fjölskyldna um íslenskan ríkisborgararétt bárust allsherjarnefnd Alþingis í gærkvöldi. Þetta staðfestir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður nefndarinnar í samtali við mbl.is.
View Article„Gunnar Bragi frussaði í vandlætingu“
Umræður undir liðnum fundarstjórn Alþingis í dag voru mjög ákafar, en meðal annars var rætt um ummæli Bjarkar Guðmundsdóttur um forsætisráðherra og fjármálaráðherra nýlega og viðbrögð Jóns...
View ArticleÓskar eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun
Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir því við forstjóra Útlendingastofnunar að hann fái almennar upplýsingar m málsmeðferð og rannsókn umsókna um svokölluð mannúðarleyfi af heilbrigðisástæðum....
View ArticleSkekkt mynd af leigumarkaði
Mikill munur er á verði leiguíbúða á höfuðborgarsvæðinu sem kemur fram í auglýsingum og því sem kemur fram á þinglýstum leigusamningum, samkvæmt könnun hagdeildar ASÍ. Í sumum tilfellum var auglýst...
View Article„Hér göngum við frjáls úti á götu“
Fimm manna fjölskylda frá Úsbekistan bíður nú eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála en Útlendingastofnun neitaði þeim um hæli hér á landi í lok október. Fjölskyldan flúði Úsbekistan eftir að...
View ArticleAf hverju er Star Wars svona verðmætt?
Hvernig gerði frábær samningur árið 1973 George Lucas að einum auðugasta manni Hollywood? Hvers vegna keypti Disney Star Wars á 500 milljarða króna árið 2012 og hvernig ætla þeir að fá peningana til...
View ArticleVilja drengina aftur til landsins
„Það þarf að halda áfram að ræða þetta og þrýsta á stjórnvöld að koma þessu í gegn. Við viljum fá drengina aftur til landsins og það sem fyrst,“ segir Una María Óðinsdóttir skipuleggjandi...
View ArticleAðgengi að Landspítalanum breytist
Í dag voru iðnaðarmenn við störf á lóð Landspítalans þar sem framkvæmdir við nýtt sjúkrahótel eru að hefjast. Verið var að loka svæðið af, á morgun verður aðgengi frá Barónsstíg lokað og sömuleiðis 70...
View ArticleYfirfull og illa búin líkhús
Ryðgaður hnífur og hamar liggja á stálborði í líkhúsi þar sem kaldar geymslurnar eru yfirfullar af líkamsleifum. Í elsta líkhúsi Nýju Delhi eru 2.500 krufningar framkvæmdar á hverju ári en...
View ArticleUm 60 fengu ríkisfang með lögum
Rúmlega 600 útlendingum var í fyrra veittur íslenskur ríkisborgararéttur, en af þeim fengu um 60 ríkisfang sitt með lögum frá Alþingi.
View ArticleÓk ítrekað á bifreiðina
Tilkynnt var lögreglunnar um umferðaróhapp í Breiðholti á fjórða tímanum í nótt. Samkvæmt þeim sem lét vita bakkaði ökumaðurinn ítrekað á sömu bifreiðina.
View ArticleLaun á Íslandi hækkuðu of mikið
Laun á Íslandi hafa hækkað umfram framleiðniaukningu. Þetta er mat Adolfs Guðmundssonar, fjárfestis og eins eigenda Hótels Selfoss, sem telur að sýna þurfi mikla aðgát við efnahagsstjórnina næstu...
View ArticleTók á móti dóttur sinni í stofunni
Sigurður Aðalgeirsson og unnusta hans Hólmfríður Guðmundsdóttir eignuðust dóttur á stofugólfinu heima hjá sér. Hlutirnir gerðust hratt og enginn tími var til þess að keyra upp á spítala. Sigurður tók...
View Article