$ 0 0 Sigurður Aðalgeirsson og unnusta hans Hólmfríður Guðmundsdóttir eignuðust dóttur á stofugólfinu heima hjá sér. Hlutirnir gerðust hratt og enginn tími var til þess að keyra upp á spítala. Sigurður tók því á móti dóttur sinni.