![Loftræstikerfið í elsta líkhúsi borgarinnar hefur lengið verið bilað og efnin til að þrífa gólfin kláruðust fyrir tveimur mánuðum.]()
Ryðgaður hnífur og hamar liggja á stálborði í líkhúsi þar sem kaldar geymslurnar eru yfirfullar af líkamsleifum. Í elsta líkhúsi Nýju Delhi eru 2.500 krufningar framkvæmdar á hverju ári en loftræstikerfið er bilað og hreinsiefnið sem notað er til að dauðhreinsa gólfin búið.