$ 0 0 Fimm manna fjölskylda frá Úsbekistan bíður nú eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála en Útlendingastofnun neitaði þeim um hæli hér á landi í lok október. Fjölskyldan flúði Úsbekistan eftir að hafa orðið fyrir trúarofsóknum.