$ 0 0 Annarri umræðu um fjárlög næsta árs lauk nú á fjórða tímanum og var fundi frestað til klukkan 16:40. Búist er við að atkvæðagreiðsla muni hefjast síðdegis, en samkomulag náðist loks í dag á milli meiri- og minnihlutans á Alþingi um þinglok.