$ 0 0 Ísland er örríki í alþjóðlegum samanburði. Þrátt fyrir það höldum við úti 188 ríkisstofnunum og nokkur hundruð rekstrareiningum til viðbótar á sveitastjórnarstiginu.