„Sprengjan“ var pappi með klukku
Framkvæmdastjóri Air France, Frederic Gagey, segir að ótti um sprengju um borð í farþegaþotu flugfélagsins fyrr í dag hafi ekki verið á rökum reistur.
View ArticleSkiptir um flokk í mótmælaskyni
Evrópuþingmaðurinn Jens Rohde hefur sagt sig úr Venstre og gengið til liðs við danska jafnaðarmenn vegna fyrirætlana stjórnvalda um að leggja hald á fjármuni og verðmæti flóttamanna umfram 3.000...
View ArticleHillir undir breytingar á Spáni
Spánverjar gengu til þingkosninga í dag en afar tvísýnt er um úrslit. Síðustu þrjá áratugi hafa Þjóðarflokkur forsætisráðherrans Mariano Rajoy og Sósíalistaflokkurinn skipst á að stjórna landinu, en...
View ArticleSnakkmálið í Hæstarétti í febrúar
Hinn 15. febrúar næstkomandi verður tekin fyrir í Hæstarétti Íslands áfrýjun Haga, Ölgerðarinnar og Innness í snakkmálinu svokallaða. Ríkið var fyrr á árinu sýknað af kröfum fyrirtækjanna í Héraðsdómi...
View Article„Ótrúlega þroskandi og skemmtilegt“
„Hingað til hefur þetta verið ótrúlega þroskandi og skemmtilegt en á sama tíma langerfiðasta verkefni sem ég hef tekið mér fyrir hendur,“ segir Guðrún Valdís Jónsdóttir í samtali við mbl.is en hún...
View ArticleEnskir æfir vegna íslenskra miða
Enskir fjölmiðlar gerðu sér mat úr því um helgina að Íslendingar myndu fá um 8.000 fleiri miða fyrir áhorfendur sína en Englendingar á leiki liðanna á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi á næsta ári.
View ArticleÁrtúnsbrekku lokað vegna slyss
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokað fyrir alla umferð á Vesturlandsvegi um Ártúnsbrekku í austur vegna umferðarslyss. Ekki vitað hvað lokunin varir lengi.
View Article„Réttarkerfið hefur brugðist“
Faðir rúmlega tvítugrar stúlku sem var nauðgað svo hrottalega af hópi karlmanna í höfuðborg Indlands fyrir þremur árum að hún lést af völdum áverkanna, segir að réttarkerfið hafi brugðist...
View ArticleBúið að opna Ártúnsbrekku
Lögreglan hefur lokið störfum á vettvangi slyssins í Ártúnsbrekku og er því búið að opna fyrir umferð um Vesturlandsveg til austurs á ný.
View ArticleAron og Margrét vinsælustu nöfnin
Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja á árinu 2014 en þar á eftir Alexander og Viktor en Margrét vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Anna og Emma. Alls eru 51,5% allra afmælisdaga á...
View ArticleMiklar líkur á aukatónleikum með Bieber
„Þetta er ekki tryggt eða komið í höfn og getur klikkað, en við erum vongóðir og ég hef trú á að þetta takist,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu, en hann telur miklar líkur á að aukatónleikar með...
View ArticleVIP-miðar á Bieber á 50 þúsund
Á milli 400 og 500 manns keyptu sérstaka VIP miða á Justin Bieber-tónleikana á tæpar 50 þúsund krónur. Þeim verður hleypt inn í tónleikahöllina á undan öðrum og geta þannig tryggt sér stæði beint fyrir...
View Article„Stór missir fyrir svona lítinn bæ“
„Það eru allir í sjokki náttúrlega. Þetta er stór missir fyrir svona lítinn bæ,” segir Anna Stella Guðmundsdóttir, íbúi á Svalbarða. Tveir létust þegar snjóflóð skall á Longyear-bæ á Svalbarða í Noregi...
View ArticleFékk 9,9 í meðaleinkunn
„Það er keppnisskap á bak við þetta: Að gera sitt besta,“ segir Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson, dúx Flensborgarskólans á haustönn 2015. Flensborg útskrifaði af önninni á föstudag og var Guðlaugur með...
View ArticleÞurfti að skera reipið af kettinum
„Nú sit ég heima og græt yfir mannvonskunni sem er til í heiminum,“ skrifar Fransiska Guðrún Hoffmann í færslu á Facebook. Í færslunni er mynd af reipi sem var bundið um háls kattarins Nóa þegar hann...
View ArticleLést í slysi í Ártúnsbrekku
Karlmaður á sextugsaldri lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi í morgun, en hann var á reiðhjóli sem bifreið var ekið á.
View ArticleLárus Welding í 5 ára fangelsi
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, var dæmdur í fimm ára fangelsi í Stím-málinu svokallaða fyrir umboðssvik, en dómsuppsaga í málinu var í dag. Jóhannes Baldursson, sem var...
View ArticleFjártjónshætta var veruleg
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, hefur verið dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir umboðssvik. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að Lárus hefði farið út fyrir heimildir sínar til lánveitinga...
View ArticleÓttast að lögreglan sæki þau
„Við getum ekki farið á götuna aftur,“ segir Wael Aliyadah, sýrlenskur flóttamaður sem synjað hefur verið um efnislega meðferð á hælisumsókn sinni. Wael og kona hans Feryal Aldahash hafa dvalið hér á...
View ArticleEkkert mál að vera eina konan
„Þeir voru svo almennilegir, strákarnir, að þetta gæti ekki hafa verið betra,” segir Elsa Hrafnhildur Bjarnadóttir, sem varð á laugardag fyrsta konan til að útskrifast af flugvirkjabraut Flugskóla...
View Article