„Jafnvel þó ekki sé beðið um aðstoð“
Forystumenn ríkja Evrópusambandsins lýstu á fundi sínum fyrir helgi yfir stuðningi við tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins þess efnis að sett verði á fót landamæralögregla og strandgæsla á vegum...
View ArticleKysi helst fangelsið áfram
Hollenskur karlmaður á þrítugsaldri sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá septemberlokum kysi helst að vera áfram á Kvíabryggju meðan hann þarf að dvelja á landinu. Þetta segir Ómar Örn Bjarnþórsson,...
View ArticleRúm milljón manna flúið til Evrópu
Rúmlega ein milljón manna hefur nú komið til Evrópu það sem af er þessu ári, í leit að betra lífi. Þetta kemur fram í nýjustu tölum frá Alþjóðlegu fólksflutningastofnuninni. Fólksflutningar hafa...
View Article„Platseðill“ vakti mesta athygli
Nú þegar árið er senn á enda er ekki úr vegi að líta yfir viðskiptafréttirnar sem vöktu mesta athygli á árinu 2015. Þær eru af ýmsum toga.
View ArticleHollendingurinn áfram á Íslandi
Hollendingur sem grunaður er um aðild að umfangsmiklu fíkniefnasmygli var úrskurðaður í farbann til 19. janúar í héraðsdómi Reykjaness í dag. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi hér á landi ásamt...
View ArticleBanaslys við Einarsstaði
Einn er látinn eftir alvarlegt bílslys við bæinn Einarsstaði í Kræklingahlíð, skammt norðan Akureyrar. Ekki er unnt að veita nánari upplýsingar um viðkomandi að svo stöddu.
View ArticleHúfur merktar Íslandi á Lesbos
Kalt er í veðri á grísku eyjunni Lesbos að sögn Þórunnar Ólafsdóttur formanns samtakanna Akkeris. Vinnur hún við að deila út fatnaði til flóttamanna sem þangað koma. Fyrr í dag opnaði hún kassa með...
View ArticleJólakúlurnar kláruðust
Það gekk vel hjá Geitungunum að selja jólakúlurnar sínar í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Kúlurnar kláruðust en þær voru seldar í fjáröflun þeirra en Geitungarnir er verkefni þar sem ungt fólk með fatlanir...
View ArticleOpnar ljótasta pítsustað bæjarins
Það eru líklega ekki margir 25 ára gamlir strákar á landinu sem eiga þrjú fyrirtæki. Unnar Helgi Daníelsson opnaði pítsustað fyrir helgi og setur markið hátt. Hann sér fyrir sér keðju af ljótustu...
View ArticleBerbrjósta kvenskörungar tóku árið í nefið
Íslenskar konur unnu ýmis afrek á árinu sem einstaklingar. Stærstu afrek þessa hluta þjóðarinnar árið 2015 hafa hinsvegar með glerþakið svokallaða að gera en eftir geirvörtubyltingu, túrvæðingu og...
View Article„Viljum ekki enda á götunni“
Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldahash hafa búið á Íslandi í um fimm mánuði ásamt tveimur ungum dætrum sínum. Þar sem þau hafa þegar fengið hæli í Grikklandi fær hælisumsókn þeirra hins...
View ArticleAllt stefnir í hvít en köld jól
„Við búumst við því að það falli snjór um mestallt land á Þorláksmessu svo það eru ágætis líkur á að það verði hvít jól,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofunni.
View ArticleLýst upp á stysta degi ársins
Vetrarsólstöður voru í gær og var gærdagurinn þar með sá stysti á árinu aðeins 4 klst. og 8 mínútur. Fólk lýsir upp skammdegið með jólaljósum sem draga úr áhrifum myrkursins og það var fallegt um að...
View Article„Löglegt en algjörlega siðlaust“
Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í morgun eignarhaldsfélaginu Arctic, sem er í eigu sama aðila og á Icewear búðirnar, heimild til þess að bera út verslanirnar The Viking og Vísi á Laugavegi. Félagið...
View ArticleDeiliskipulagið auglýst aftur
Meirihluti borgarstjórnar samþykkti á fundi umhverfis - og skipulagsráðs að auglýsa að nýju breytingar á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar.
View Article634 þúsund lítrar seldir
34 tegundir jólabjórs og 43 vörunúmer voru í hillum ÁTVR í ár. Úrval jólabjórs hefur aldrei verið meira en minna hefur þó selst af honum en á síðasta ári.
View ArticleNauðsynlegt að krefjast útburðar
Eiganda verslananna The Viking og Vísis var gefinn frestur til 1. júlí sl. til þess að rýma húsnæðið. Það hefur hann ekki gert og því var farið fram á útburð.
View ArticleAð vera andstyggilegur undir rós
Það eru engin mörk þegar unnið er með húmor, það má grínast með nánast allt. Í myndasögum Þórodds Bjarnasonar um kindur er m.a. undirliggjandi ádeila á sauðshátt mannfólksins og fjármálaruglið....
View ArticleBrotsjór eyðilagði öll tækin
„Þetta var mjög skrítið því það var mjög gott sjólag. Það var búin að vera alger blíða í róðrinum en hann var aðeins farinn að hvessa svona í lokin. Síðan sneru þeir upp í og voru að taka stefnuna að...
View Article3.300 jólakveðjur lesnar í ár
Sumar hefðir deyja út á nýjum tímum og með tilkomu nýrrar tækni en jólakveðjurnar á Rás 1 eru ekki þeirra á meðal. Ef eitthvað hafa kveðjurnar vaxið í vinsældum og í ár munu þulir Ríkisútvarpsins lesa...
View Article