$ 0 0 Forystumenn ríkja Evrópusambandsins lýstu á fundi sínum fyrir helgi yfir stuðningi við tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins þess efnis að sett verði á fót landamæralögregla og strandgæsla á vegum þess.