$ 0 0 „Við búumst við því að það falli snjór um mestallt land á Þorláksmessu svo það eru ágætis líkur á að það verði hvít jól,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofunni.