Vetrarsólstöður voru í gær og var gærdagurinn þar með sá stysti á árinu aðeins 4 klst. og 8 mínútur. Fólk lýsir upp skammdegið með jólaljósum sem draga úr áhrifum myrkursins og það var fallegt um að litast við Lækinn í Hafnarfirði í gær. mbl.is kíkti á ljósin í skammdeginu.
↧