Sýrlensku hjónin Wael Aliyadah og Feryal Aldahash hafa búið á Íslandi í um fimm mánuði ásamt tveimur ungum dætrum sínum. Þar sem þau hafa þegar fengið hæli í Grikklandi fær hælisumsókn þeirra hins vegar ekki efnislega meðferð hjá Útlendingastofnun og stendur því til að vísa þeim úr landi.
↧