$ 0 0 Einn er látinn eftir alvarlegt bílslys við bæinn Einarsstaði í Kræklingahlíð, skammt norðan Akureyrar. Ekki er unnt að veita nánari upplýsingar um viðkomandi að svo stöddu.